19.4.2010 | 19:10
Allir hundar velkomnir til okkar
Allir hundar og önnur gæludýr eru velkomin í verslun okkar að Skútuvogi 13. Þar geta allir gæludýraeigendur verslað á lægra verði en þekkist annarstaðar hvort heldur í glæsilegri verslun okkar að Skútuvoginum eða í vefverslun og fengið sent frítt heim samdægurs. Tekið er við greiðslum við afhentingu í útkeyrslu ef það hentar viðkomandi betur.
Meðal þess sem Gæludýr.is býður upp á eru fóðurvörur frá Royal Canin, Iams, Eukanuba, Arden Grange og Pedigree ásamt íslensku framleiðslunni frá Murr/Urr. Einnig eigum við úrval af ólum, taumum og beislum.
Gæludýr.is er lágvöruverðsverslun með gæludýravörur og hvetjum við alla til að gera verðsamanburð. Betri þjónusta og lægra verð.
Kveðja,
Starfsfólk Gæludýr.is
![]() |
Kvartað yfir lausagangi hunda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Spurt er
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.