Leita í fréttum mbl.is

Við höfum opnað nýja búð á Smáratorgi!

Við höfum opnað aðra búð í Smáratorgi. Hún er við hliðiná Bónus.

Búðin er jafn stór og jafn glæsileg og búðin okkar á Korputorgi.

Við deilum sama húsnæði og A4 svo að það ætti ekki að vera erfitt að finna okkur.

Það eru að sjálfsögðu allir velkomnir til okkar bæði tvífætlingar og fjórfætlingar.

Við gefum meira að segja fjórfætlingunum smá nammibita sem kíkja á okkur.

Kær kveðja.
Starfsfólk Gæludýr.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gæludýr.is
Gæludýr.is
Gæludýr.is er lágvöruverðsverslun með gæludýravörur á netinu. Hér mun starfsfólk blogga um ýmislegt sem tengist fyrirtækinu, verslun þess á netinu og vörum sem og annað tengt gæludýrum

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband